11.5.07

nú er örvænting í hverju horni.
okkur var sendur pakki á þriðjudagin. í honum var eitthvað sem ég kann ekki að skýra frá. tel það hafa verið gleraugnaþurrka eða skraut í jakkafatavasa. það stóð illa á og Lilli mömmuson var öll útí skyrti. ekki var til eldhúsbréf. þannig ég þurrkaði dóttirina með XB klút.
hún hafði ekki meint af því.
mér er fokk sama um júró. ég skil ekki þetta saman safn að trash trúðum. og HUNDDDDleiðinglegri tónlist.
frekar hlusta ég á Vodka Wish. sem er btw nýja lagið.
ahh..
afhverju er bloggið hennar ellý ármanns svona vinsælt. kannski er það svo vinsælt afþví hún er svo drepleiðinleg.
ég spyr mig.
stór frétt um hana í fréttablaðinu.
heimskulegt.
ég fer suður á næsta mánudag. 21maí. flug. já. hmm..
ég hef ekki haft neitt að gera síðan ég fór í frí 26júní2005. ekkert að gera segji ég. alandi upp lítin grísling. en núna er ég verkefnum hlaðin eins og skralli trúður.

oj!