ég ætla ekki að ræða DV í þessu bloggi.
það er í manni janúar þunglyndi. sjitt. ég er að skíta uppá bak. það vantar fleiri búðir á ak. ég arkaði í bæin með pokked fúll off kas (segi það nú ekki alveg) og ætlaði að kaupa mér smá gleði. keypti, eldhúsborð, 4 eldhússtóla, peysu, body skrúbb, expressókaffi, gloss, kamb og sitthvað fleira. gleðin lét samt á sér kræla. oh. ætlaði í heimsókn til ragnars. en nei, hann var ekki heima. ég þoli ekki janúar. ég var líka svona í fyrra.
mataræðið gengur vel hjá mér. eitt lítið rokkprik yfir því.
rjómakettirnir (aka nágrannarnir aka ásgeir & harpa) eru út í orlando núna. sökkers. nei. ég öfunda þau eiginlega alveg hell mikið. fékk sms frá kvikindunum í dag "blabla vorum að vakna blabla erum að fara í mollið blabla erum svo að fara í sólbað blabla" fokkfeis. nei oki. róleg. vonandi skemmta þau sér ógó mikið. veit líka að þegar þau koma heim þá verður annar í jólum hjá okkur. húrrí. sakna líka emblu. það er svo ofur rólegt hérna í tröllagilinu núna. BORING.
heyrðu mig nú. ég er nú kannski ekki alveg á svona miklum blús. þetta eru örlitlar ýkjur. já meira segja nokkuð miklar.
ég var hjá mömmu og pabba um daginn. og ég og mamma sitjum inn í stofu og svo heyrist allt í einu í Silvíu Nótt frami í eldhúsi. "ætlaru ekki að svara í síma, skiluru, símin er að hringja skillur, hallló" eh svona sjitt. ég vara "waaaaaw? haldiði að pabbi sé þá ekki með einhverja voðalega silvíu night hringingu. lord. heh.
gleymdi líka að segja frá 2005 að auðvita fluttu mamma og pabbi og tumi á akureyri. það var stórrrr viðburður.
jæja.. mín er vænst inn í bóli.
GUÐFINNA.. HVAR ERTU ÞEGAR MAÐUR ÞARF Á ÞÉR AÐ HALDA? sömmmmin þín.
11.1.06
8.1.06
til hamingju með jól & nýja árið. takk fyrir gamla.
jólin búin og áramótin líka og þrettándin og allur pakkinn.
ég þoli ekki blogg sem eru svona "jih ég borðaði svo mikið, jih ég hafði það svo gott um jólin og eh".
2005: ólétta útí eitt. barn. bjúgur. læknisheimsóknir uppá næstum hvern dag. gleði. hamingja. grátur. labbitúrar. svefn. latibær. raunveruleikaþættir. sjónvarp. tölvan. blogg. sjitt.. já ég nenni þessu nú eiginlega ekki.
nýtt ár. ný manneskja. er það ekki málið á öllum áramótum? sjáum hvað setur.
mæli með grænum kosti bókini. algjör fokkes snild.
fokk.
ps. ég þoli heldur ekki þegar fólk afsakar sig á blogginu ef það hefur ekki skrifað lengi. og líka þegar svona fólk er að skrifa um vini sína og segir alltaf þetta "ég elska hann geggjó mikið" þoli ekki þegar fólk notar orðið elska, þegar það meinar það kannski ekkert.