jahh hver skollinn.
ég er að springa.
ég er orðin bústnari en vel troðin pylsa, eða kona slátrars, eða gyltu mamma gengin 18mánuði. já ég er sver eins og við var að búast. það er orðin ansi strembið að hreyfa sig um í rúminu. þyrfti nauðsynlega að komast á silkilak eða snúnislak (öllu ganni sleppt) og enn fer ég mér ekki hratt yfir. ég get ekki farið í eins langar göngur og ég gerði. því annas tæki það mig allavegna nokkra daga og ég yrði eins og hvalur á góðum degi. ég er farin að fá góðððða krampa í magan (sem er eðililegt) og fæ oft yfir daginn samdráttarverki (sem er líka eðilegt). fyrst þegar ég fékk samdráttarverki og ég var eitthvað að segja siggu vinkonu frá því þá sagði ég "æ, ég svona sinadrátt í barnið" hún horfði á mig eins og ég væri kiðlingur með 18 fætur og sagði mér að þetta væri ekki sinadráttur í barinu heldur samdráttarverkur. já maður getur verið ansi gáfulegur. komin með smá bjúg. búin að þyngjast um 10kg (sem telst víst ekki mikið) hef ekkert fitnað sjálf. 7 9 13.
..og svona líða dagarnir hjá mér. bara 4-5vikur eftir (sykursjúkar konur eru aldrei látnar ganga fram yfir, og eftir 5vikur verð ég komin 39vikur og fer ekki lengra en það) húrra.
Annas vorum við Elías að koma úr 6ára afmæli hjá Hugrúni. Við vorum fávitarnir sem mættum ekki með afmælisgjöf. Allt Elíasi að kenna.
Helgina leið sem aldrei fyrr. Fóru í grillgleði hjá Bónus uppí Kjarna í gærkvöldi. Þar var drukkið og dansað. Setti inn nokkrar myndir.
LORD LORD LORD LORD LORD LORD LORD.. AMERICAN NEXT TOP MODEL er að fara byrja 7sept. jihhhh.. ég fer yfir um. missi vatnið og fæði. þetta eru fréttir sem ilja manni um hjarta rætur.
vill einhver vera með mér í svona antm klúbb?
Bylja var að einast lítil prins. Við vorum ömurleg og fórum ekki til þeirra (ekki spyrja afhverju, því ég veit ekki afhverju) vorum samt búin að kaupa sæta gjöf, sem ég ætla að setja í póst á morgun.
Elíasi finnst ég pæla alveg hrikalega mikið í öllu í sambandið við þessa ófæddu drottingu. Ég vill hafa allt tilbúið. Allt frá vagn til þvottapoka, er það óeðilegt? Nei ætli það. Okkur vantað orðið eiginlega ekkert. Búin að kaupa allt sem kaupa þarf, nema bílstólin (eggið) sem mammz og daddy cool ætla að gefa okkur, svo ætla Linda & Bjarni að lána okkur ömmustól og svo fáum við eitthvað í láni hjá Lilju systir Hörpu. Það er betra (eða mér finnst það) að hafa bara allt reddí. Ég er ekki þessa afslappaða týpa, þannig að það er betra að hafa hlutina bara á hreinu. Það flækir ekkert (;
Sultupulsa
Ætla að skreppa niður til Péturs og tjékk á hvað hann hefur bitastætt að segja mér.
21.8.05
16.8.05
DRULLUKAKA.
veit ekki hvort það óléttan eða hvað en þá var ég með kökk í hálsinum út allan kastljósþáttinn áðan. ég finn til með jóni ásgeir og jóhannesi. þetta eru menn sem hafa gert meira fyrir ísland en nokkur annar. og alveg er ég viss um það að jóhannes er maður sem hefur unnið yfir öllu því sem hann á. þetta eru heiðarlegir menn. jón ásgeir hafi svör við öllum spuringun sem snáldurspúkin sigmar lagði fyrir hann. auðvita var hann stessaður en hann svari öllu. skýrt og skilmerkilega.
ef elías hefði verið með síma hjá guðfaðirnum þá hefði ég hringt í hann og sagt honum að ég myndi elska hann. og ekki hikað við það.
drullukaka segi ég og skirfa.
en annas er stuð í tröllagilinu. rigning og rigning. sem er ágætt. þá vaxa blómin. og hver vill ekki að þau vaxi? (like i give a flying fuck)
mig langar ógeðððslega mikið í súkkulaði. það kemur mjög sjaldan fyrir að mig langi virkilega í nammi, en núna.. hmm.
elías er að læra fyrir upptökuprófin sín tvö og er þá búin að vinna á daginn kl. 2 sem er mjög skrýtið, því oftast er hann frá 8-8 á virkum dögum. og ég er ein heima ð dúllast og sniglast eh.
á morgun er sónar.. ví. maður verður ekki leiður á þeim læknistímum. núna förum við vikulega í sónar. og eruði að fatta eitt, það eru kannski 5-6vikur í drottinguna? sjibbbbí.
ætla að hita mér kaffi og fara mála.
drotting hiksar á ykkur. eða kannski er hún að hvæsa. gæti verið gæti verið.