16.8.05

DRULLUKAKA.
veit ekki hvort það óléttan eða hvað en þá var ég með kökk í hálsinum út allan kastljósþáttinn áðan. ég finn til með jóni ásgeir og jóhannesi. þetta eru menn sem hafa gert meira fyrir ísland en nokkur annar. og alveg er ég viss um það að jóhannes er maður sem hefur unnið yfir öllu því sem hann á. þetta eru heiðarlegir menn. jón ásgeir hafi svör við öllum spuringun sem snáldurspúkin sigmar lagði fyrir hann. auðvita var hann stessaður en hann svari öllu. skýrt og skilmerkilega.
ef elías hefði verið með síma hjá guðfaðirnum þá hefði ég hringt í hann og sagt honum að ég myndi elska hann. og ekki hikað við það.
drullukaka segi ég og skirfa.
en annas er stuð í tröllagilinu. rigning og rigning. sem er ágætt. þá vaxa blómin. og hver vill ekki að þau vaxi? (like i give a flying fuck)
mig langar ógeðððslega mikið í súkkulaði. það kemur mjög sjaldan fyrir að mig langi virkilega í nammi, en núna.. hmm.
elías er að læra fyrir upptökuprófin sín tvö og er þá búin að vinna á daginn kl. 2 sem er mjög skrýtið, því oftast er hann frá 8-8 á virkum dögum. og ég er ein heima ð dúllast og sniglast eh.
á morgun er sónar.. ví. maður verður ekki leiður á þeim læknistímum. núna förum við vikulega í sónar. og eruði að fatta eitt, það eru kannski 5-6vikur í drottinguna? sjibbbbí.
ætla að hita mér kaffi og fara mála.
drotting hiksar á ykkur. eða kannski er hún að hvæsa. gæti verið gæti verið.

14.8.05

ég tók svo STÓRT skref í dag.. á minn mælikvarða.
ég hef verið að veltast um með heimskulega spuringu inní mér lengi. loksins lét ég verða að því að spyrja manneskjuna. og það var ekkert svo hræðilegt eftir allt saman, og hún drap mig ekki að hrækti á mig. víh.
(nei ég var ekki að biðja elías um að gifast mér)
mér líður eins og ég sé 100kg léttari (ekki það að ég fari hraðar yfir eða geti hlaupið eins og fætur toga, ég silast ennþá, heh)
vona bara að það verði eh úr þessu og ég leyfi mér að vera ég sjálf og leyfi henni að kynnast MÉR. því ég er ósköp ágæt. (;
ég ætla.. ég ætla.. hjálpa mér sjálf því það gerir það engin fyrir mig.
einmannaleiki kemur aðeins innan frá. maður verður að gera eh í honum sjálfur.
núna hlakka ég baraaa til..

drotting hefur það auðvita mjög gott. reynir stundum að troða sér leið útúr maganum með bakinu á sér, þá getum við talið rifbeini hennar, sem er gaman.
jæja svef.
og þú.. TAKK. þér finnst það kannski lítið, en fyrir mér.. (;
(; (; (; (; (; (; (;