22.1.04

þær eru nottlega bara æðislegastar gvöðð hvað ég elska þær

21.1.04

STÓRT skref tekið í dag. ég hringdi útí vaxtarrækt og fékk nr. hjá einkaþjálfara (hreini hringsyni) og fór svo og hitti hann í dag og ég á bara að mæta á fimmtud. kl. rúmlega 4!! ég er nú doltið stolt af mér fyrir að hafa tekið þetta skref. ég er bara komin með leið á mér og mínum matarvenjum og sukki í mat hjá mér. í seinsustu viku lét ég eins óg ég væri bara ekki með sykursýki, hvað átti það að fyrirstilla? öss. ég hlakka bara mikið til og ég ætla að standa mig. þetta kostar mikin mikin péning og mikin tíma og MIKLA vinnu og ég ætla að leggja þetta allt á mig og miklu meira en það. heh. mér hefur samt alltaf þótt svo ógurlega plebbalegt að fara í ræktina, veit ekki afhverju. en nú verð ég plebbi. kannski að maður kóroni þetta og éti boozt í öll mál og fái sér bara vatn á djamminu.. hehh, dont worry, ég ætla ekki að breytast einhverja grænmetisætu með vaxtarræktar geðbilun.. neineinei.

við vorum að negla uppá veggja fullt af myndum, alla ækonana mína og englana og þetta dót, gera smá kósí, aðeins meira en hann er. annas erum við að fara sækja um á stúdentagörðum fyrir sumarið, nennum ekki að vera í þessu lengur. samt ekki það að maður sé að flýja furulundinn, hann er æðððði, bara.. æhh, vesen.
ég sá ljósið áðan, ég sver það. var að setja á mig fótmaska inní stofu.. lala voða gaman, fór svo inná bað í sturtuna og ætlaði að þrífa hann af, steig í sáverið og rann svona 25metra og rétt náði að grípa í sturtustaungina!!! össs og guð og jesú sko, ég sá líf mitt renn fram hjá eins og byssukúla. fór samt e-h í bakinu. en ég datt samt ekki (til að forðast allan misskiling)
ég er víst að fara fá e-h nudd.. ahhh, munur að eiga svona góðan mann (:

18.1.04

sveii atttan, ég er orðin rúm 280kg, ég og frú sigríður ráðskonurass erum um 635 samtals, komust að því áðan!
núhh er maðu að missa sig í að dánlóda.. öss! Því það er ókeypis um helgina, það er friends og attur friends, semsagt friendsVEISLA í furranum það sem eftir er (hah, fyndin ég að kalla lundin furra.. hahah) svo er ég líka að ná í sugerbabes lag, hita mig upp fyrir tónleikana, kommon.. maður mætir ekkert og kann ekki lögin, neineinei.. það gengur ekki.
ég jammaði ekki í gær og mun ekki djúsa í kveld, veit ekki hvernig þetta er orðið með mann. þetta gengur ekki svona. allir á ædolfylleríi í gær en ég var heima að horfa á mít thee parents, en það jafnast ekkert á við djamm! fyrst fann ég æðar mínar þrengjast og svo hætti blóð að streyma í hausin á mér, þá varð mér allri lokið og fékk mér snjó í bjórglas! náði uppp smá stemmara.
leiðist núhh.. heimski popppuntaþáttur! skömm af þessum njólum.
er að hlusta á muse, plug in baby, ohh svo gott. heyrði þá taka það í höllini, var ég búin að segja ykkur það? frosti hringdi í mig þegar muse tóku uppáhaldið mitt.
er að lóda lagi með courtney love, allavegna reyna það.. nýja lagið með hole, heyrði það í ljósum í gær og fannst gott.
hlakka svo til að fara til útlanda. anna guð er en ekki búin að ná áttum á hvenær páskarnir eru. þá fáum við og sylvó að hitta gino, hörrra! og topshop.. shitaaaafuck!
við pési og elías sitjum hér eins og illa gerðir hlutir, öll með sitt hvora tölvunar.
anna né sylvía svara mér ekki.. hörru núhh mig? þær eru kannski bara farnar til útlanda án mín.. nehh gín
ég ætla að ávarpa alla með öllum nöfnum, eins og ef ég ætla að tala við elías þá segi ég elías björnsson og ef ég myndi kannski ætla aæ segja pési, þá segi ég pétur kristinsson, vill samt kalla elías, elías örn.