6.1.07

nýjar myndir

4.1.07

jól og áramót. gleði gleði.
til hamingju með hátíðar og allt það át sem fór fram á þessum stutta tíma. en er þó ekki öllu loluð því þráttándin er eftir og það þýðir eitt. KALKÚNAVEISLA. magin minn er strax farin að væla eftir kalkún og finnst illa af sér vegið að fá ekki að éta eins og hann vill.
ekki það að ég sé súper fitt og sé að passa mataræðið neinei. ekki enn.
en það kemur. einn daginn.
er að fara fá sykurdælu sem er spennandi. þarf þá alltaf að vera með litla tölvu fasta í nærbuxunum mínum, sem er mjög fyndið. eða svona. semí.
jólin voru góð. nema ég er ein eftir. ein eftir spyrjiði.. já. dagný og hekla eru farnar útí lönd að skoða mannlífið. akureyri var greinilega of lítil fyrir okkar þrjár. ég sakna þeirra mikið og veit pínu ekki hvernig ég á að vera. býð eftir að auddi blö hringji í mig og öskri.. TEKIN og þær koma geðveikt hlæandi og pota í magna á mér og allt verður gott. en neihh. má til með að býða í rúmlega 3 mánuði.
ég hef djammað mikið.. kýs að ræða það ekkert frekar. (HÁÁÁ dramatísk) heh. nei. set inn myndir kannski seinna. tók 250 djammmyndir og vitleysu um jólin.
árið var gott hjá mér. alveg frábært.
fyrsta áfall.. pantaði miða og ferð á Hróaskeldu (og já það verður farið aftur í ár)
hélt uppá afmælið mitt..
fór á kelduna.. held að það þurfti ekki að ræða það neitt frekar,
eitt af bestu djömmum sumarsins var garðpartíð góða, gleymist seint..
fluttum úr trölló í skuggó og svo í snæjó og erum hér enn og líkar VEL.
ég hekla og dagný fóru og airwaves og það var í alla staði fráááábært.
arna dís byrjaði að labba og segja mamma og alskonar flottheit.
kynntist helling helling af nýja skemmtilegu fólki.
byrjaði að vinna í frúnni sem er yndislegt.
gerði allan fjandan með dagný og heklu.
29des djammið var líka eitt af þeim betri á árinu.
nei ég djammaði ekki bara þetta ár (þið hneyklunsargjarna fólk) en ég nenni ekki að..
ég fór í bónus
tannlæknis
keyrði í kjarnaskóg
fór í sund
og á flippdegi hjá mér fékk ég mér ís og það í brynju.
æ.. ég veit það eki. þetta var bara frábært ár og ég vona að það nýja verði það líka.
en það er svo sem allt undir mér komið hvernig þetta ár verður, eða það ekki málið?
eitt af því besta ég sem ég lærði á árinu er að gefa fokk í hvað örðum finnst. ég hef svo sem aldrei látið aðra segja mér fyrir verkum eða gefið því aum hvað aðrir segja en ég stóð við það allt árið að láta ekki aðra segja mér hvað mér ætti að finnst eða hvernig ég ætti að klæða mig eða hvað maður má þegar maður er foreldri eða hvað. þannig að ég vona að nýja árið hald eins áfram.
hápuntur ársins var án efa Hróaskelda og Airwaves. og það verðu endurtekið bæði.

æ.. þið vitið.
nýja árið verður gott ef maður vill það.
ætla taka makkarónuna inn úr vagninum og trallast með drall hingað og þangað.
takk fyrir að vera til vinir mínir allir saman.
ég á marga félaga og kunningja. gamla sem nýja og ætla reyna notið árið í að kynnast þeim aftur eða betur. þið skiljið..
ég er orðin væmó og er með flókið hár í gauðgötóttum lopasokkum.
kommmmmmmáááán.