22.11.06

borar þú í nefið?
jólin eru að koma og amma gaf mér sokka og kraga. núna er ég dúnungi í hlýju landi. eða svona þannig. það er hriklega kalt. hausin á mér fraus í svona 8sek um síðustu helgi (nei ég var ekki á LSD) hann tók svona breinfríser og stoppaði. ég sá ljósið og ljón. ég veit ekkert hvað gerðist meira. ég bara lá í snjónum og þefaði. en hann fór allur uppí nefið á mér.
núna neitar tryggingarfélagið að borða sjúkdómatrygginguna mína. ég fór að skæla. mér finnst það ósanngjarna og leiðinlegt. eða svona. óþarfi. ég varð allavegna sár.
vill einhver nýja deimían ræs diskin á 1500kr? ég hef aldrei hlustað á hann. hann er með innsigluni enn. endilega kauptu hann af mér og þá bæti ég við 340kr og kaupi mér besta disk allra tíma.
ó já.. MAGGA STÍNA SYGUR MEGAS. ég og arna dís elskum hann. má til með að muna setja hann á óskalistan hennar. æ krakkin alltaf eitthvað að tala um hvað hennar langar í í jólagjöf. svo er magga stína líka frænka mín.. ekki hefur kella langt að sækja hæfileikana. ég elska hana. og líka heiðu. æ.
ég grét líka um síðustu helgi (sívælandi kvikindi) því mikið langaði mig að vera á molanum. svona er þetta.
við hekill skrifuðum nöfn okkar í gestabók í ískáp í kjarnaskógi. og núna er ég ekki að ljúga. ég sver.
þegar ég var ólétt á hafði ég hug á að skíra barnið sem inni bumbu minni kúrði. lucy.
lucy elíasdóttir.
Lucy In The Sky With Diamonds.
maður læknast aldrei af bítlamaníu.
jæjaa..
ég er fer í hamborg (frúnna í hamborg)
vinnan kallar og kötturinn.
krakkinn sefur.
eðððða?