16.10.06

stundum má satt kyrrt liggja.
það er ógeðslegt veður. ógeð segi ég.
mánudagur í dag og svo kemur fimmtudagur og þá förum við suður. ég hef ekki komið suður síðan á miðöld á man því engan vegin hvernig suðrið lítur út. nei ég grínast. hlakka mikið til að fara í medddíferd með rollunum.
ætla að versla og borða og fara í kolaportið. og á tónleikaaaa. og djamma. hljómar ekki svo illa.
ææ. þið þarna.
mér finnst margar sem heita kartín vera svona goððarar. ekki ykkur?
stundum vorkennir maður en ekki alltaf.
en á einhver kettling? okkur vantar. bara með 4 fætur og skott (má vera lítið) og með nef sem er blautt. óþægilegt að hafa það þurrt. ég hata ketti ennþá. eða kannski hef ég ekkert gefið þeim séns. allir eiga skilið séns. er það ekki anna margrét? en ég mun alltaf hata gúllas. því gef ég ekki séns.
verðum eiginlega að fá mannakött. því hann Á að ehita ringo star. eða svosem skiptir engu þó að það sé kona. han á samt að heita það. setjum ekki svoleiðis smáatri9ði fyrir okkur.