15.6.06

ég hélt að jörðin væri kúla, ég hélt að ást myndi aldrei fúna.
þar til ég las það um daginn að ALLT SEM ÞÚ LEST ER LÝGI.


ég hreinlega veit ekki hvernig mér líður.
ég er spennt en samt ekki. hlakkar til en samt ekki. veit ekki.. en samt ekki.
líður pínu eins og 6ára gelgju í unglingafýlukasti (ekki ég)
einu sinni tók ég dramaköst. en eiginlega ekki lengur. nema þegar ég var ólétt og missti af meðgöngujóganu mínu. það var hræððððilegt og þá var sko skælt.
ég var líka einu sinni 15ára gelgja en ég er það ekki lengur. ég er 21árs gelgja, sem er miklu betra (: heh.
ææ eitthvað nostalgíjukast í gangi. en samt ekki í mér.

en ég er ógssssilega hress.
fer á kelduna eftir 12daga. ég elska þegar fólk segir að það sé gott hjá mér að ég sé að fara út. hata þegar fólk horfir á mig, snýr sér við og hringjir í barnavermdarnefnd.
lokaði í búðini í dag og opna á morgun. allir velkomnir.
FRÚIN Í HaMABOrG.. ÞAR SEM HJARTAÐ SLÆR HRAÐAR. góð auglýsing.
er að fara trúlofast á laugadagin, held ég. ef kúlurass finnur jakkaföt. nei fokked up.
ellen vinkona er sveitt á maganum að kaupa barnaföt á Lotta litla. veit ekki. gunnar er að koma með þau í kvöld. veit enn minna.

það er eitt satt í þessu blogg. ég er hætt að skoða blogg. ég nenni því ekki lengur. þannig að ég veit eigiinlega ekkert hvað ég á að gera í tölvuni ef ég er ekki að skoða blogg. ég skil ekki hvað kom yfir mig. kannski OF mikil bloggskoðun? gæti verið.
get ekki stoppað við lengur. þarf að nota únakí gáfur mínar og láta fólkið sem stormar inní strax koma með góðgæti fyrir mig. haldiði að það takist?
fylgist með í ágústlok.


homm át.

12.6.06

MYNDIR MYNDIR MYNDIR

ég fæ eitthvað á heilan og segi það bara út í eitt. hvað er það? ég get aldrei sparað setningarnar. ég segi þær út í eitt, allir fá leið á þeim og ég æli á þær.
gaman.
ég fór allavegna í skemmtilegasta partí ársins um helgina. stebbi var að útskrifast úr háskólanum um helgina og sló upp garðpartíi. það var sko allt sem ekta garðpartí þarf að hafa. bjór, bolla, gítar, söngbækur, gleði gleði gleði gleði. var að dansað og sungið og farið í handahlaup fram á rauða nótt. þegar rauð nóttin kom var mér rænt. já ég lýg ekki til um það, mér var rænt.
haldið var á mér niður í bæ og á stað sem ber klámfengið nafn.. rocco. ekki stoppuðum við þar lengi. allir voru sveittir og öllum var heitt og allir voru þvoglumæltir svo við lísi fórum heim. með langloku og kókómjólk.
vorum ótrúlega fesk og hreinsuðum eins og frelsað fólk í kjarnaskógi í gær.

það er alþjóðlegur inni kúrudagur í dag. rigning og rok.
ég var ekki með neitt bragað í allan gærdag. skil ekki alveg. ég nennti þá ekkert að vera borða neitt. ég hefði alveg geta étið skít afþví ég myndi ekkert finna neitt bragað. pant gera það næst þegar ég verð bragðlaus.
núna eru 2vikur í kelduna og ekkert djamm þanga til. ekki það að það sé eitthvað erfitt. ætla að vinna og reyna losna við kvefið.
það er helling af hrossaflugum heima hjá mér? afhverju? sofa hrossaflugur á veturnar og vakna um miðajn maí?
ég fer í klippó 23. sko ég stóð við mitt samkomulag. góð með mig.
ég held að litla barnið mitt muni slá met í áhorfi á HM í sumar. pabbi hennar er í þessum skirfuðu orðum að fræða barnið um aukaspyrnur og víti. og um hverjir séu náttúlega bestir. hverjir eru ömurlegir og hverjir ekki. hún hefur mikin á huga á þessu (finnst pabba hennar) og klappar og klappar eins og hún eigi lífið að leysa. og gefur auðvita fæf all over. það kæmi mér lítið á óvart ef ég kæmi að þeim vera búin að raða upp seríosi eins og í auglýsinguni. með carlsberg húfur og lager bjór.

velllóóó..
lalalalal