takk fyrir ammókveðjurar. ég þakka. nennti ekki að senda öllum þessum geðveika fjölda (í alvöru) sms tilbaka. þannig hér með. takk. æ það eru náttúrlega fáir sem þekkja þetta ógeðslega poppúlar líf eins og ég lifi. þannig. æ.
búin að setja inn myndir frá Því í afmælinu. það var fámennt en einstaklega góðmennt. einkendist af laugahúmor og sögum og egilstaðabúm. ég hef lengi safnað þeim að mér. enda koma mínir lang besti vinur frá egilstöðum. elsk elsk.
glatt var á hjalla og allir gengu hægt um gleðinar dyr (eins og marg var búið að lofa) fórum í bæin með einstaklega múdí leigubílstjóra. það var sko engin þossi þá. æ hvar var eidi þá? ég átti 73kr sem hann vildi ekki þiggja og varð pist off og við fórum. ég veit ekki í hvernig stemmara ég var. ég var svöng og þyst og þreytt með súkkulaði í tönnunum, HÆJJJ ÁTTU SÚKKULAÐI? strákarnir dróu, í gjörsamlega orðsins fyllstu merkingu, okkur dagný inná vélsmiðjuna þar sem ég gat ekki pissað því ég hló svo mikið (enn með súkklaði verksmiðju í tönnunum) og spilaði geimundur valtýr fiskin minn og þá fórum við. takk og bless.
nætursalan var góð. ljótar mægður að vinna en gerðu heimsins besta búger. og ég tímdi ekki að gefa elías þef af honum. haha.
uh vitiði að það eru 23dagar í kelduna.
ég fæ sting og hroll niður eftir öll þegar ég hugsa um það. ég trúi ekki að ég sé að láta vera að þessu. ég, Viktoría Jóhannsdóttir er að fara á hróaskeldu. draumur minn frá blautu barnsbeini. og núna, orðin mamma og ansi viðruleg þá ætla ég að skella mér. mér finnst ég eiga gott skilið.
besta símtal laugadagsins var frá önnu margreti. við töluðum um sæta stráka, blautt prump júravísonpartí á skagaströnd bekkindadays og gullkúk. heh. ekkert fyndara.
jæjajæja.. gaman að þessu.
ég heyri í ykkur seinna.
1.6.06
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)