14.3.06

í dag eru 25 dagar í að við förum suður.
ég hef ekki stigið fæti í víkina síðan ío maí á síðasta ári. það er hneyklanlegt. við ætlum að fljúga (því hver leggur í það að keyra með 5mánaða dís í 5tíma, allavegna ekki við). ég ætla að versla mér eitt & annað. ætlum að gista hjá írisi frænku og kannski eina nótt í þorlákshöfn, því jújú það er aðal ástæða ferðarinar. harpa frænka er að fara fermast.

ég held að ég heimsins mesti beiler. hekla.. bekkmíöp. en jæja.. gömul kona getur ekki skemmt sér um og of. ..eððða sjáum hvað setur.
ég er alveg sjúk í netverslanir. ég elska að versla á netinu. gera það bara ekki nógu oft. oh. hversu flottir eru þessir? eða þessir?.
talandi um kaup. þá fór ég á flómarkað rauðakrissin á laugadaginn. sjittturinn titturinn. aldrei hef ég komist í jafn geðsjúka gullkistu og þessa. ég missta allt sem ég átti og dó. flóin opnaði kl. 10.00 og ég mætti stundvíslega því ég hafði það á tilfinninguni að fleira fólki myndi láta sjá sig. og ég hafði heldur betur á réttu að standa. ég var í svo þvílíku gransi-leitar-elskulegu-flómarkaðs-stuði að það var ekki venjulegt. ég var sveitt og öll þvöl eins og fíknilyfjasjúklingur á sunnudegi þegar ég kom heim með góssið. x2 kápur (mokka jakk og fína hvíta kápu) x2 svört, loðin inní stígvél (eldgömul, var meira að segja ofan í þeim eldgamall Tími 16ára og gamal sykurpoki) x7 pör af dansskóm (jahh ekki veitir af í safnið), kjól, x2 boli, x2 töskur, x2 loð húfur, pils og buxur. allt þetta á 1500kr. kl. 6 sama dag hringdi ég í heklu og sagði henni frá þessu og ég var enn jafn æst yfir þessu öllu sammen. þeir sem mig þekkja vita það ég get verið ansi æst yfir ýmsum hlutum. heh. sorrí gæs. en því miður runnu mér úr greipum hvítur fléttuskór og leirtau (sem ég hef svo sem ekkert að gera við en það var heldur betur snoturt).

..á meðan þessi bloggfærsla hefur verið rituð hef ég meðan annars: svæft örnu dís, klætt örnu dís, skipta á henni, gengið frá hreinum þvotti, talað við ásgeir í hálftíma, búið um rúmið, kysst efingjan um 500 sinnum ca. sungið og stigið 3 dansspor.
aldrei í mínu lífu hélt ég að ég ætti eftir að segja þetta. en það er gott að vakna snemma.
núna er ég komin í ruglið.
seih seih bíja lof.
guðfinnur.. ertu dáin? ég hef ekki hitt þig í marga daga. lúsgeir.