17.2.06

Ég sakna:

*Siggu hávaða
*Önnu Margrétar & Sulvíu Rún
*Heiðarbraut 2 (samt myndi ég sakan m+p meira ef þau byggju ekki hér)
*Reykjarvík (ógeðis langt síðan ég hef farið)
*Fullt af fötum sem ég hef gefið, og langar í núna
*Lauga
..hóst já. mér datt þetta bara í hug þegar ég skrapp að pissa áðan.

Djamm í kvöld. já hvað haldiði.. Það er ruglið á manni (; við hekla ætlum að skella okkur út í óvissuna. óli palli er að spila á amor og eitthvað drasl á dátanum. annars veit ég ekkert hvað við ætlum að gera.
arna dís er farin að vakna á ÓKRISTILEGUM tíma og þarf að draga alla með sér í vitleysuna. það er ekki alltaf gaman. en ég er hress. heh. spurning um að fara taka rautt eðalgingsen. nei kannski ekki alveg. ég legg mig ekki einu sinni með henni þegar hún sofnar aftur. þá er ég kannski ekkert svo þreytt.

ég elska bloggið hennar Olgu. ekki veit ég afhverju eða hvers vegna elska líka pink floys.. þó aðalega i wish you where here.
ég á líka mjögg elskulega nágranna. í gær þegar ég var búin að lesa endddalaust mikið í englum & djöflum (sem er btw enddalaust spennó) þá slökkti ég ljósið og þá heyrði ég þennan líka hávaða. einhver fokker að missa vitið á rafmagnsgítar. ég bara húrra! ég sá ragga fyrir mér á stofugólfinu og krissu slammandi í takt. eftir spjall við herra ragnar (nágranna minn) þá komumst við að því að ekki voru þetta þau. það er svo mikið að fokkers fokkerum í þessari blokk. kommon. sei.
ég hata þegar fólk sem ég er fastagestur á bloggum hjá er ekki búin að blogga. þá kalla ég það tussur og öllum illum nöfnum. það er kannski ekki fallegt.
ég elska líka jóga með björk og enn og aftur elska ég alltaf blackbird. ég er búin að heita blackbird á msn í 2ár. það er skrítið. stunda kalla ég líka örnu dís blackbird. ég gerði líka listaverk með blackbird textanum á.
vá hvað hún er flott. dísess.
jæja ætlum niðrí te&kaffi og fá okkur almennilegt kaffi. ríkið? já held það.

13.2.06

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævinna:
Unglingavinnan á dósini (en ekki hvað?)
Sjúkrahúsið á Blö. (þar skreindi ég minn fyrst rass)
Nettó (horbjóður frá helvíti)
Hlíð (líf & fjör)

Fjórar Bíómyndir sem ég held upp á:
Anchorman (bestaaa mynd í geimaheimi)
My best friend wedding
Bridget Jones diary
Dalalíf-Með allt á hreinu-Stella í orlofi

Fjórir Sjónvarpsþættir sem mér líka:
Sex in the city
Friends
Desperatehouse wives
Fréttir

Fjórar síður sem ég nota daglega:
Barnaland
Femin
Amor-Kaffiak-Sjallinn
Topshop.com (nýjasta æðið)

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt:
Danmörk x2
Mallorca
Ísland þvert & endilangt

Fernt Matarkyns sem ég held upp á:
Soðin fiskur
Kjúklingabringur
Ostatartaletturnar mínar
Chilli-rifsberja bollurnar hennar mömmu

Fjórir drykkir sem mer þykir góðir
Vatn
Pepsi max
Kaffi
Trópí

Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna:
Orlando með Elías, Hörpu & Ásgeiri
Heiðarbrautini okkar hjá m+p (ef þau byggju þar ennþá)
Feneyjum með Elías (því þar ætlar hann að biðja mín.. heh)
Á skrallinu með Heklu (og öllum hinum, yes yes) næsta laugadag.. ví.

uhh þetta var einstaklega leiðinlegt. en það er hinsvegar als ekki leiðinlegt að skoða topshop síðuna.
gimmið gengur vel. ég er hress. allir eru hressir.
já ég ætla að panta mér upp úr HM listanum. og það núna.
sóóó long FOKKFEIS