Jæja ákvað að setja inn eldgamlar myndir. Hef alltaf haft þessar myndir inn í tölvuni hjá mér. Ekki er maður mikið breyttur síðan í 8bekk (jé ræt)ógeðslega gaman að fara í gegnum þessar myndir og skoða. þvílíkt hvað maður hefur breyst.. þetta er náttúrlega aðalega myndir af mér (jösSS) en það er bara þannig.
muniði eftir 100listunum sem tröllreið öllum bloggum 2003? allir að skrifa svona 100 hluti um sjálfan sig. það afnnst mér sniðugt. ég save minn og á hann.. spuring um að skella honum inn við gott tækifæri.
spá í að fara sofa.
látið heyra í ykkur kúkalabbar..
8.2.06
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)