15.12.05

var að spá í að skipta um blogg. en vegna miklar pressu frá dúddanum þá held ég þessari bara. hef verið með hana í 3-4ár. pælið í því. já pælum aðeins í því.
þá er des. uppbótin komin og allir sérdeilis glaðir yfir því. ég gæti keypt mér nýja myndavél eða föt. kannski maður kaupi sér djammgalla fyrir helgina. partí partí. ég vona bara að það verði gaman. lofiði ekki hörku stemmara?
ég er svo gráðug þessa dagan. mig langar bara í osta, pestó, fetaost, tebleron, súkkulaði og eitthvað ógeð. ég er rosssaleg.
ef þetta er ekki besta í geimi. eða das sjitt. jih ég skammaðist mín fyrst til að skoða blogg sem ég kannast ekkert við. en núna stend ég upp og viðurkenni.
HÆ ÉG HEITI VIKTORÍA OG ÉG ER BLOGGSJÚKLINGUR! koma svo.. ég veit að margir sem skoða þetta blogg eru líka bloggsjúklingar. kommmma svoo, standið upp og viðurkennið þessa sýki. þetta er ekki forvitni, eða ég held ekki. þetta er bara eithvern fíkn. eða eitthvað.
ef það er eitthvað sem ég þoli ekki þá er það "hvað eigum við að borða?" ég spyr elías að þessu svona 3 á dag og hann spyr mig að þessu svona 3 á dag. ég er ekki að kidda. og svo vitum við aldrei neitt. "nei hvað langar þig í, nei en þig"? lalala. óþolandi.
ætla ekki allir að djamma um helgina?
kv. sokkermom