ahhhh.. alveg er það merkilegt með mig. alltaf á kvöldin eða næturnar fæ ég þá flugi í hausin að taka til í baðskápunum, henda gömlum ilmvötnum og kremum og drasli og ég dundast í því heillengi, gleymi mér bara. áðan þá allt í einu bara varð ég taka til í geymsluni aðeins.. lalalalah, ég fer eh aðeins inná bað, gramsa, róta, finn brúnnkukremið sem ég keypti einhvertíman í sumar og auðvita byrja ég að klína því og troða á mig alla.
..útkoman er semsagt sú að núna sit ég öll klístrug og auððvita klægjar mig ótrúlega (bara að því ég má ekki klóra mér) á nærbuxunum einum fata með bumbubelgin útí loftið, með hendurnar frá síðu, svo allt fari ekki í fokk og með tan all over. ef ég væri kallarnir.is þá bara ég tan vikurnar. hell yeh. ekki spuring. en það er gott að líta vel út. eins og tjéllingin.is segir.. tanið skapar manninn. eða what ever.
allavegna höfum við það gott. ég er hress. á það til að var doltið þreytt og dösuð, en hef samt ekkert orðin svona SÚPERÞREYTTVERÐAÐLEGGJAMIGALLTAFALLTSTAÐARSEFALLANDAGINN, sem betur fer. rifbeinin eru að molna eitt af örðu, sem hljómar jafn notalega og það er. nábítur hvaf alveg þegar ég fékk undra lyfið slippery elm í heilsuhúsinu (og það er ynndilegt að hafa engan nábít, i love it) og það tók mig ekki nema 40mín að labba niðrí bónus í dag. ég labba þangað á hverjum degi, því oftast fer elías á bílnum. það tekur mig kannski 15-20mín en í dag var það einstaklega erfitt. var með einhverjum verki (því drotting var á fúll svíg alla ferðina) og svo var líka offffsalega heitt (ég hata sól, hita og allt það ógggeðð) en ég komst, það er fyrir öllu. þurfti svo að snáldrast uppí vinnu, í hlíðina góðu. kíkti þar á gamla fólkið mitt, sem öllum fannst ég auðvita myndaleg og lúkking gúd (yes) þurfti að fá undirskriftir útaf fæðingarorlofinu mínu. sem mun
btw standa frá 01.10.05 - 01.09.06.. já maður er góður á því. ég vill ekki setja 6mánða barnið mitt til dagmömmu eða eh álíka, óneih. og svo fer elías í orflof frá júní-ágúst, semsagt næsta sumar.
við vorum að kaupa skipti-baðborð og barnavagn. ekkert smá gaman. þetta tvennt saman kostaði 72þús. ekki nema, heh. eins og maður myndi eyða ef við færum til eyja á þjóðhátíð eða eh. elías setti saman borðið, og það lúkkar vel. hæfir litum drottingum. og vagnin er auðvita eðalkerra, úr gulli. ég var líka að gramsa í gömlum fötum af frú emblu, fann þar helling. og svo fór ég og keypti bómullardress og sokkabuxur og eh. æ þetta er svo gaman, maður bara verður. það er doltið skrítið að versla för nr. 40. en óskaplega er það gaman. drottingin er byrjuð að hiksta inní mér, það er stórmerkilegt.
mikið er samt skrýrið að það séu bara 2mánuðir í að hún mæti. ég er komin 30vikur á leið. lord, þetta líður.. enda sem betur fer.
ææ.. er að skoða síður. þessi er ógggislega skotin í kærastunum sínum, sé mig í anda, 16ára á laugum að springa úr skotiníelíasveiki. heheh, ekki það að ég sé ekki svoleiðis ennþá. sakna hans við minnsta og elska hann meir og meir, sem ég he´lt þegar ég var 16ára að ekki væri hægt. hóst ..það er oft svo gaman að skoða síður hjá örðum.
jæja nú hlítur tanið að vera reddí.. nenni ekki að vaka lengur og vera lengur eins og strektur grís á staur, eða eins og í daglegu tali hjá herra bróðir mínum, strektur köttur. hann kallar mig þetta. alltaf. já.
þú þarf ekki að segja vinum þínum að þú elskir þá eins og einhver hommi, potaðu frekar í augun á þeim. það þýðir það sama
28.7.05
26.7.05
ég hef ekki hugmynd um hvað gerðist. var með fullt af nýjum myndum, t.d. frá egilsst. en allt í einu eru þær horfnar. veit ekki alveg.. skil ekki. en ok. setti allavegna inn myndir af íbúðini okkar og eh. vorum að breyta og aðeins að lagfæra. og svo allt úrsýnið okkar, það er nokkuð magnað.
allavegana.. þá skellti ég mér á egilsst. með öbbu á föstud. þetta hljómaði eh svo vel, heimsækja hrafndísi og grísling og bara chilla eh á austurlandinu, fara á tónleika með emiliönu torrini og eh. en það var ekkert spes. tónleikarnir voru alveggg geððveikir. voru á borgafirði, í einhverju elddgamalli bræðslu (bara eins og risa braggi) fullt af kertum og rómó. allir í lopapeysu með landa og bjór, nema ég og brói og frosti. ég var í rauða pönkararokkass kjólnum mínum og frúaríhamborgstígvélunum mínum og stráknar á bolnum með ekkert bús. en það var samt blanka logn og flottheit þannig að það var ekkert mál. emma tott var líka algjört yndi og æði. æððislegir tónleikar og ég saknaði elíasar ekkert smá, því það var svo kósí og rómó þanna. jii.
ég fer ekki aftur að vinna. þá er það ákveðið.
annas er ég hress. mér líður reyndar ekki vel akkúrat núna, þarf að fara sofa.
fór á flóamarkað í dag. keypti, piknik tösku, einn eyrnalokk, peysu og æææððislega kápu á drottinguna þegar hún verður svona 8ára. grænbláaljós, ullar sunnudagskápu. þvílíkt flotta.
..og eitt sem ég hef komist að á þessum 20árum mínum. ég skil ekki og nenni ekki að spá í fólki sem getur ekki anskotans til að spyrja kurteisislega: hvernig hefur það? (eins og það sé eh erfitt) fólk getur verið svo fokking mikilir fávitar. fólk sem maður heyrir sjaldan í og eh. æ. þetta fólk er sjálfselskt og HUNDleiðinlegt og auðvita mjöggg ljótt. oj.
já. hver sendi mér sms af netinu í gærnótt? haa?? skildi það allavegna ekki.
góða
nótt.
verið kurteis og góð.
og hvernig finnst ykkur svo kotið okkar?