18.2.05

dansandi á nærbuxunum með bítlana í BOTNI.
neita að heyra ef símin hrigir með hótarnir af efri hæð eða neðri. ég hækkkaði bara í botn. heyrði í gegnum penny lane að kókaínhóran á efri var að snugga og nagga stól við gólfið.. það þýðir eitt.. HÚN VILL MEIRA. ég hlýddi og hækkaði uppúr öllu valdi. ó þakka þér binni.
leitdagur. vinna á morgun. búin að vera frá í 2vikur, vegna bólgu í vöðvum. fáum nýtt rúma á þriðjud. ég hlakka svo til að ég get valla sofið (heh, ég hef ekkert sofið lengi lengi vegna verkja en..ég bíð spennt) fáum semsagt IQcare rúm, nasa rúm 180*200 og heilsukodda. djöfull mun ég flatmaga eða baka þar allan daginn út og inn þar til ég mun fá svo stór legusár að ég mun detta í sundur. en bíðið nú við, maður á ekki að geta fengið legusár í nasa rúmi. daddaraa.
fór í göngu, eins og vanalega. var með mp3 spilaran, eins og vanalega. en nokkuð merkilega gerðist í túrnum í dag. ég fékk þrjá rafstrauma í fokking eyrun á leið minni. ég var með 2 hettur á hausnum, þannig þetta var frekar þröngt um hóveðið á mér, og þetta var fjárni fargans vont. ég leit eflaust út eins og sækópeð from hell þegar ég dustaði heddfónana út eyrnum á mér gargaandi góða ræðu af fallegum F-orðum, sjitt.. seinasta spölin hélt ég bara á helvítis dralsinu. ansk.
skrítið.. það er flöskudagur. ég var að enda við að þrífa og það er engin bjór í ískápnum og ég með kerti og reykelsi í tölvuni hlustandi á bítlana í græjunum. hmm.. mikið getur allt breyst á einu andartaki. bara kaaabúmm. djöfull er ég samt orðin rassaleg að setja inn myndir, þið kannski hugsið: er hún hætt að líta á lífið? en svarið er nei. veit ekki afhverju ég á engar nýjar myndir. á kemur bæting, einhvertíman. en ég þarf að fara fara í gengum þetta og láta gera úr þessu real myndir, svoo maður eigi þetta í höndunum. ég held ég eigi um 8375435937534894375784577+ myndir. pælið ef tölvan myndi hrynja og harði diskurinnf
félli í valnum. ógod. þarf að skrifa þetta dót mitt og öll lögin mín og skriferíið mitt og allt. Má til Með að Muna.

Victoria
I know that you love me
you hunt me down and bug me
I don't think you're lovely at all

you're sixty, I'm twenty
you've none and I've got plenty
oh, lord tell me where I can hide

take your time make up your mind
and let me know just where you go
'cuz I won't be there.... I won't be there
take your time make up your mind
and let me know just where you go
'cuz I just won't be there!

I know that you want me
'cuz everywhere you haunt me
I might leave this country for good
I try to escape you
you're begging me to take you
i'd rather be 'hued' by the crowd

take your time make up your mind...

victoria, you're everywhere
I try not to breathe 'cuz you're in the air
victoria: paranoia!
victoria, you're everywhere
I try not to breathe 'cuz you're in the air


..fallega lag, neii ekki svo. bestu vinir mínir þeir frosti og raggi sungu þetta fyrir mig þegar við hittumst fyrst. frosti horfði á mig: heitir í alvöru viktoría? ég bara já. hann leit á ragga og þeir byrjuðu að syngja. ég var akkúrat 16ára og þeir 20ára. heh.. laugar. long time no.. ? heh. þetta er samt svo mikil snilld. eftir þá kamsmír félaga.

En elsku svava mín.. gleðilegt afmæli og til lukku.. lukku.. lukku. skemmtu þér í kvöld og ég verð með ykkur í anda.
þá kveður blacbird sem haldin er mikili og æðisgengini beatlemania.