horbjóðis ógeðsheit viðurstygggð.. hva er málið með allt þetta skíta hor? hvaðan kemur það? það er fokking alllstaðar og vill ekki hætt að dropa í þúsundatali niður kinnarana á mér (eða svona) allavegna H O R B J Ó Ð I S dagur og ekki skánar það með hausverk og
hnerrum eins og mér sé borgað fyrir það, og þeirra eru ekki á láum nótum.. ónei og svo auðvita svöðusárin eftir gærmorguin, þannig er nefnilega mál með vexti:
vaknaði kl. hálf 8 (er búin að sofa út síðan fyrir jól einhvertíman, frí og kvöldvaktir) og fór í vinnuna. var í brettaúlpuni minni, sem er ekki stór á mig hún er alllltof allltof STÓR (keypti hana á backindadays á þvílíku skoppara tímabili) og var í stórum snjóbuxum og gúmmitúttum.. stimplaði mig inn og labbaði niður í búingsherbergi, það er stór hrigstigi og ég með minni heppni og list þá tókst mér í 3 seinustu tröppuni að FLJÚGA á hausin.. þar með skaddaðist, olbogin, stökk bólgin og óhreyfanlegur, herðablaðið sem er lemstrar og vitlaust, hnéð, síðan og hausin! vííí.. gaman að byrja svona. ég tautaði auðvita þessi dámsendar ósköp um helvíti, satan og alla þá félaga.. tjéllarnar komu með huggunarorð og svona: þú átt ekki að fara þér hratt, þú verður að halda þér í, þú verður að passsa þig.. blabla. það bætti ekki skapið. ég byrjaði að drulsa hverju gamalmenninu á lappir með mikli list. bara með vistri og helst ekki beyja hnéð eða líta til hægri né visti. tók.. svona, já! svo fór ég í fokking morgunmat. fæ mér alltaf hafragr. tók eina skeið og skýtti hennar aftur oní diskin, því hann var viðbrendur og ógeðððslegur. ætlaði að fá mér ABmjók, opanði fernuna og hellti öllu yfir sokkinn minn, og hún var ekki útrunnin.. nei hún var ÚTRUNNIN!!! 22des. víhh. öll útí ABmjók sem var úldin og ekki batnaði neitt við þetta. þið sem kannskist við mig og mitt skap.. þið vitið hvernig þetta endaði.
en btw.. nú sit ég heima, lemstruð með horbjóð. veii. svaf svo í 15-16tíma í nótt og er auðvita skelfilega stíf og krumpuð eftir það!!!!
já.. væl væl væl væl væl. og það þarf ekki mikið til þess að ég verði eyrðarlaus, því ég er toppur aLS eyðarleysis. þannig.. ég er búin að taka niður allt jólaskraut.. horfa á alla flugelda bæjarins, horfa á spólur (eternal sunshine of the spotless mind, eillíf sólarljós í fleklausum huga) og tölvast eins og villidýr í asíu. og búin að enduraða mjókini í ísskápnum (meðan elías talaði í síman, geissp)
ég er já komin með mblog. það er víst gaman. og ég þoli ykkur ekki.. ég veit að það er alllavegna þúsund manns búin að skoða myndirnar síðan á áramótunum.. en neihh!!! engin sýnir smá kurteisi í að rita eins og einn.. einn staf!!!
farið til hevlítis og rotnið þar. ég ætla að fara gera eh.. eh sem ég er ekki búin a gera í dag, sem er ekkert!!!
sjitt. good will huting.. já horfi á hana með lýsamundi efemínus.
en eitt.. kiddi frændi er útá ítalíu.. og ég efast um að einhver á þessara jörð hafi verið jafn ástfangin og hann right now.. svo sætt. þau eru hérna á webcam! ást ást ást. en ekkert nema gaman og gott. kallinn á það svo sannnarlega skilið.
6.1.05
3.1.05
til lukku með jólin og nýja árið. takk. takk.
búin að setja inn um þúsund nýjar myndir frá áramótunum á dósini og því öllen sammen.
jólin hafa liðið.. væn og góð í skeppu slóð. auðvita fékk ég margt í jólagjöf, eða ég og elías (alltaf þarf hann að troða sér allt) t.d. 3blandara, náttföt, bók, vöfflujárn sem varð að þráðlausum síma, blindsker á dvd, pictionary, ostahnífa, glös, bakka, pressukönnu, peninga, stóran standlampa, handklæði.. aldeils fínt held ég nú bara. me and my ass erum búin að flakka um veröldina heila og endddilega. og höfum ákveðið að stíga ekki útúr koti nema til að ná okkur í kost. en allt hefur farið farsamlega fram og ekkert nema gott um það að segja. bestu setningu áramótana átti lítill vinur minn (kýs að nefna ekki nafn hans hér til að komast hjá ærumeiðingum, þið skiljið) "viktoría, veistu hvað það er gott að vera fullur" ég játaði því og hlóóó að þessu fyrsta fylleríi kappans. dáásamlegt dáásamlegt. áramótin eru alltaf svo loflí djömm.. allir svo djollí og kúl áðí.. kyssast og fanga. líka merkilegt hva fólk er strigilega fullt á þessum mótum. ég sem betur fer komast hjá þeim titli þetta árið en sumir (ég nefni engin nöfn) fengi ekki bara þenna titil heldur átu hann, skeindu sér á honum og ældu honum síðan.. öshhh!! okkur brósó tókst með miklum naumindum að drulsa honum frá klósettinu þar sem hann hafði kúrt í jahh.. 2tíma eða svoo og inní herbergi og úr jakkafötunum og svo var ælt í rúmið en skömmin hún mamma bannaði okkur að ná í videokameruna til að festa þennan líka skemmti atburð á teip. skammið hana. en jæja, allt endaði þetta vel. en við erum
semsagt komin attur á ak og þá tekur hversdagurinn við. mér líkar vel við þennan hversdag.. hversdagsleika. hann er ágætur. því þeir sem þekkja mig, vita að rútína á vel við mig.
ó. svo verð ég að fara standa við þessi loforð mín. skulda djömm út um allt. helst þá í víkini með þessum litlu snuddum. alltaf þegar ég fer í borgina þá stoppa ég í 8tíma, mesta lagi. en núna einhvertíman.. kannski á þessu blessaða nýja ári þá ætla ég að taka helgi í djamm í óttavík. jájá. það er harkan sex. og svo þarf maður nú líka að drullllast á egilst. til hrafndísar og kó.. vona að boðið standi enn um djamm. jájá það held ég nú.
en annas verður þetta ár bara eins og seinasta. vinna á elló. elías í skóló og vinna í bónó og bara.. notaleg heit. djamm hér og djamm þar. en það verður víst engin ellen. hún má líka eiga sig þessi litli svikari. já to hell with her.
setti mér áramótheit.. eða ekki beint samt svona. segi ykkur betur frá því leiter. kannski ég láti verða að því að hringja eitt símatal sem gæti komið þessu af stað.
jæja dudddulingar.
kveð.