25.11.04

kvæsandi hvalurinn dæsti þegar gluggakistan góða gekk í hlað. kvæsandi hvalurinn leist ekki á blikuna, en andaði að sér fersku prumpulyktina af valtý. valtýr er hundurinn S E M prumpar. svei týra, svei!

ég er að fara á annað jólahlaðborð um næstu helgi. sjitturinn. er verið að reyna fita mann. og svo æliði að éta mig? er það plottið og planið? ha? allavegna var æðððislegt á seinasta föstud. á jólahlaðborðinu. mættum í teiti til kollu og þar var boðið uppá heimabruggað rósavín, sem var asskoti áfeng. sveif á mann við fyrsta sopa. en það var gott. svo mætti manni, graflax, skelfisksalat, kalkún, lundi, grafið lamban, innbakaðir nautalundir og sitt hvað fleira. og þetta var allt geððveikt gott. svo skellti ég mér í sjallan, og auðvita kom ellen sugerbabe með mér (ég fer ekkert nema tjéllling komi með) og það var gaman. nenni ekki að setja inn myndirnar. þær er ekkert spes. blehhh. tek margar myndir um næstu helgi og set þær inn. af næsta jólhlaðborði með bónus.. húrra!! crasy ppl inda bónuscity.
en ég var samt að setja inn myndir af okkur elíasi sem trausti tók af okkur í fyrra fyrir jólin. voðððða gaman. doltið breytt. við bæði með mjög sítt hár og svöl. núna erum við bara svöl. gvöðð hvað við mundum aldrei missa þetta bléssaða kúl okkar.

enn er ekki ákveðið hvar skal halda áramótin og taka á móti árinu 2005. jii, það er svo stutt síðan við héldum "bekkjarpartí" þegar aldamótin voru. ég ein að drekka, eða lee með mér, man ekki. fór á áramótaballið. mátti það nottlega ekki, var of lítil. mamma var á ballinu. ég labbaði heim. heh. skemmtilega saga, viktoría.
allavegna.. vopanfjörður, akureyri, blönduós! það reddast allt saman. við elías verðum allavegna saman. er það ekki málið? held það nú.
ég fór í dag og keypti piparkökumót og dót í aðvetnukrans. jól jól jól jól. ég er nú samt ekkert voððalegt jólabarn. bara svona melló. en það þýðir ekki að ég hafi ekki gaman að fá pakka.. pakka.. pakka.. pakka. og mat.

en gaman hvað allir þekkja mig vel. var að gera svona próf. það klikkuði samt allir eiginlega á hvað ég elska mest.. nú auðððvita maus. og ég sprauta 5 sinnum á dag og fór á koRn tónleika í summer. jepp.

tók út helvítis messages dæmið.. bara crap. nú kvet ég alllla til að rita nokkur fögur orð í nýju gestó hjá kjéllingunnnni.
með fyrir fram þökkum.

ó jæja.. prumpuhudurinn valtýr kveður.
jólabókin í ár.. prumpuhundurinn valtýr!!