22.6.04

nýjar myndir.. ég var reyndar með svo fár nýjar, þannig að það er nokkrar brúðkaupsmyndir enn inni.
en eins og sést á myndum, þá er þetta eiginlega bara myndir af mér (það er nottlega bara afþví ég elska sjálfan mig svooo mikið) en það er eignlega bara afþví að myndavélin var í annara manna höndum 16júní. ég grunta að siggó og steinar hafi verið að verki. en jæja jæja.. segið svo að ég setji ekki slæmar myndir af sjálfum mér inn.
heh, ég mæli ekki með hnetu-gulrótabuffi frá útúrkóluðu sollu á hassgrænum hóli þanna.. gvöðð, þetta bragaðist eins og gamal skósóli (og hef ég oft bragað þá, því þeir eru ágætir í ástandinu) en þetta er veðððurstigggð. ég segi það satt. en ég ætlaði mér að smakka þetta og það tókst.
góða nótt