til hamingju með páskana og allt það. og til lukku með allan þanna mat sem étin var yfir hátíðarnar. öss. ég hafði það annas mjögg svo gott. fór hjem á dósina á langa daginn og tók litla dýrið með mér. datt óvart (það er virklega hægt að detta óvart íða) íða um kveldið.. ætlaði að sækja vóva í vinnuna kl. hálf 12 en það fór fyrir bí. lee skutlaði bílnum hjem og ég mætti heim morgunin eftir. heh. en gaman var það. á laugadaginn var svo sSixties dansiball á laugard. og gvöðð hvað það mættu allir. fullt af fólki sem maður hefu ekki hitt lengi lengi lengi. og þetta var obbóslega gaman. leiðinlegt samt að engin engin nennti að halda á mér heim. ég var ekki í göngubombsunum og engin vildi halda á mér. snákurinn tók 2m og gafst upp. auli. smá eftirpartí og svo heim í hátt. skemmtilegir páskar. djamm. það er alltaf gaman. ég hló samt eiginlega allan laugadaginn. snákurinn fór á kostum. fór líka á leikritið hennar sylvíu. gvöððð hvað það var fyndið. ég pissaði í stólin minn, var sem betur með undirbreyðslu.
ég búin að setja inn helling kelling af myndum . get ekki haft meir en 36 myndir inni. þannig að það verður eflaust kannski bara eitt albúm í gangi, er það ekki í lægi? jújú.
"Ef andann (og kroppinn) er farið að þyrsta í vor í London eða Köben, þá er tilvalið að hlamma sér fyrir framan tölvuna og leyfa fingurgómunum að ummyndast í rúsínur meðan þú svamlar um í Heita pottinum í leit að hagstæðustu fargjöldunum. Þar er nú að finna flugsæti frá 949 kr. auk skatta. Hefur nokkru sinni verið jafn ódýrt og skemmtilegt að komast til útlanda?" þetta steymir inn núna. *dæs* ég er vansæl vegna þess.
ætla að fara þykjast sofa. svei. langar e-h núna svo að flytja til rvk. jáhá.
14.4.04
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)