6.4.04

gvöðð, sigríður mín var að láta mig vita af myndum sem birtust á sjallinn.is hehe.. jebb, me og hanna þanna bakvið, og þetta er hún sigríður mín, það er henni að þakka að ég surviv vinnuvikuna.. hehe og og ein hrikalega hneyklsuð.
ætla að fara sofa. frí á morgun. hreinsi á morgun.. veii!! og ætla að líta á hjól, ætla að kaupa mér hjól. húrra.

Ohh er komin í þvílíkt selfossflasssback.. var að skoða batman í rólegumheitum og neinei, fer inná þanna natstúlka ungfrún suðurlands, og haldið ekki að ég rekist á bestu vinkonu mína frá selfossi hana agnesi ýr öss.. sonna er þetta. djö. orðin algjör gella, eða hún hefur samt ekkert mikið breyst, var alltaf algjör gella. hún er svo lík henni arwen of rivendale, maður fyllist svona nettu stolti. kíktu svo aðeins á nfsu síðuna og skoðaði myndir og gömlum og góðum félögum, t.d. stefán hauk massa nagli, var alltaf með þessum strák á selfossi í den og stefán ólfur hehe.. snildin ein.
en dagurinn í dag einkennist af pungsvita skal ég segja ykkur. þreif fucking íbúðina eins og moðerfokker í allan helv. dag, érr ekki að djóka, það tók allan daginn!!! setti allt á rúst og kúst og lagaði svo vel til. komast í smá band við ástu mína maríu.. við tókum páskana í fyrra með trompi (: ohh.. æði sæði.
en jáhh, þetta var létt aprílgabb þanna með barn í minni bumbu. bara grín. en hvað það voru asskoti margir sem trúðu þessu. eiginlega bara allir, nema kannski westinn en þetta var bara gaman. líka gaman hvað nokkrir eða nokkrar tóku þessu ekki vel, múhha hú gifs?
en í kvöldverðinn var bökuð dýrindis pizza og elíasinn sagði að hún væri sú besta, enda gerði sú besta hana.
en vó, var að tala við agnesi og keppnin er á miðvikud. og hún ætlar að láta mig vita um leið og úrslit berast.. húrra! ætla að senda henni góð hugskeyti allan daginn. yeahh.
var að fatta. verð að eyða öllum hinum myndum úr úr picturetrailinu og byrja uppá nýtt. nýjar .myndir komnar inn núna, síðan um helgina, tók um 100myndir, set þær samt auðvita ekki allar inn, bara smá brot.. endilega skoðið og gefið komment. gaman að því.
jæja.. vinna á morgun, gamlir rassar bíða í ofvæni við skeiningu frá mér. öss. ég elska gísla martein.