1.4.04

þið munið þanna um daginn þegar ég fór til læknis suður. það var ástæða fyrir því. því ég og minn elskulegi elías höfum verið að kúrast á litlu leyndarmáli í 3mánuði ;/ ég er ólétt. ég veit ég veit.. sykursýking og ólétta! þetta fer allt vel. sykurinn hefur verið í góðu og allt það og ég mun bjargast. læknarnir fylgjast vel vel vel með mér. hvernig líst ykkur á? ;/ ég er samt pínu hrædd, barn? við fengum íbúð uppí drekagili í stúdentagörðum, það verður ágætt. eigum samt að skoða íbúðina og þannig, þannig að ekkert er ákveðið, ennþá.
æhh.. rólegt kveld í kvöld.
og ef þið hugsa afhverju ég hef verið að djamma, þá meinar maður oft djamm, þó maður sé ekki að drekka.