6.9.03

Long time No see!
Ég neyddist til að kveðja atvinnuleysið í gær, því ég byrjai að vinna í gettóinu (nettó.. hah) frá 10 til 7 var ég á kassa og segði lítið annað en góðandaginn.is og fleira? poka? 7345.kr eða 911kr.. FUN FUN FUN. Þetta var samt ágætt, samt held ég að þetta verði ekkert ágætt til lengdar, kannski doltið leiðinlegt til lengdar.. en ég veit það samt ekki, ætla ekkert að ákveða.. vera jákvæð og sæt.
Var að djúsa í gær.. byrjuðum bara heima að tefla uppá tekíla staup (og ÞVÍ MIÐUR tapaði ég illilega) og þar með fór það eins og það endaði.. heh! mæli ekki með tafl-tekíla-keppni.
Veit ekki hvert planið er 2night en það er víst e-h dansiball með Douglas Wilson (Stebbi Jak og co) á Oddvitanum (og jáááá bjórinn er á 300kr) vi ikke samt. Er eiginlega í engum stemmara fyrir neitt djamm & djús *dæs*
Veit eiginlega ekki skít hvað ég á lengur að skirfa í þetta dásemis blogg mitt.. við erum komin með ADSL og tölvan og netið er alltaf í gengi og endalaust downloadað.. afar mikilvægt að notfæra sér allan þann kost sem hægt er.
GOD, ég nenni ekki meiru, Magga talað svo mikið og er reið afþví ég svara ekki ;/ og Björgvin GULLgáfaði hélt að það væri ok að háma í sig heila kókosbollu og fá sér síðan bjór.. fattaði ekki að það gerist það sama og þegar marr borðar kók og bollu.
gaman.

2.9.03

verið velkomin í heimsókn til okkar.. massa sættt hús og erum búin að gera heví kósí.. erum að setja upp ADSL og þá verður bloggað að krafti en þangað til ;/
oggg jááá ég er komin með vinnu í nettó glerártorgi, ég vænti þess að sjááá allllla sem lesa þessa síði og líka alla hina þar, alla daga.. alltaf! (:
lífið er yndislegttt.. sjáðu, það er rétt að byrja HÉR (",)
gottt mál, allan hriginn í heilu lagi.. wúhí