1.8.03

Barasta einn klukkutími ettir.. INDÆLT!
Við erum að fara heim á ettir, ætlum okkur að leggja af stað um hálf 9, þannig að ég lúri bara í bílnum! Það verður eflaust massa umferð.. ææ, það þýðir lengi á leiðini, enn lengra þangað til ég hitti, Emblu og co! Þurfum að stopppa á Ak, ég þarf að skirfa undir fullt af blöðum í Petro myndum, Centro, Blómaval, Rúmfatalagernum og e-h. Var að sækja um á þessum stöðum og gullt fleirum, ég átti bara að koma og sýna mig og sjá aðra. Og svo var marr auðvita að fá útborgað og við ætlum að reyna eyða einhverjum péning í föt og e-h.. auðvita er það bara gott mál.
Má til með aðð senda Kristjáni nokkrum Blöndal sms, því hann má til með að muna að taka jakkan hennar Birnu sem er búin að vera "týndur" heima hjá honum síðan söngvakeppnishelgina frægu!
djöfull langar mig samt á Ak núna. Gítarstemmari, tjald, sjóarabuxur, lopapeysa og eitt gott tígó í hárið..
Farin á dósina!
Skirfið mér e-h sætt og fínt...

28.7.03

Jelllóóó..
Maður var mættur í Höllina klussan 8 í morgun, þar var enn sæmilegt geim.. dauði hér og þar AÐALEGA þar samt en mæónsið orðið gult og Halli og co komnir í bleyti. Dýrið sem ég pikkaði upp var orðið svooo blindhaugapissstjörnufullt að það var ekkert normal, tók innan við ekki neitt að drepast.. ég náði nokkrum gullfallegum myndum af Spenalingnum í slefi sínu og þær verða sýndar hér við gott tækifæri, MÚHAHAH! Hann man ekki einu sinni ettir að ég tók þær.
Ég var að skoða ný uppfærða síðu hjá Kidda sæta frænda og fann þar myndir af famelínu minni.. suss (: t.d af pabba, Rúnsa & Ásgeiri & hér er hún amma mín & pabbi mættur með gítarinn og Rúnsi að syngja heh.. þetta er snarrruglað lið en samt besta lið.
Svo fann ég nokkrar myndir af Baldrinu, dance baby, and.. og líka eina af honum elskulega Ásgrími mínum.
Ég hef lítið sem ekkert að gera og er bara að ráfast e-h. Nenni ekki að blogga meira, spá í að klára það litla sem ég á ettir og halda svo áframa lesa í rauðu seríu bókinni minni, Ást sem endurgjald.. spennó!
Bæjó