Litli elsku sonur okkar á afæmli í dag, hann er orðin 18ára og núna má hann allt, hann á aææmli í dag.. núnkjkjaasjaaakk! Til hamingju elsku ástin okkar og þú veist ekki hvað við söknum þínum endlaust mikið. Kosssar og knús til þín frá okkur! ;*
6.6.03
Næturvaknt #5
Leiðindi.. ég er búin að komast að því að þessi þvottmennzka á ekki við mig! Þetta frí sem ég fæ núna í 3nætur er kærkomið, enda hef ég hugsað mér að eyða því vel.. t.d með því að skella mér í Ýdali á morgun. Þetta verður svaðilför. Me & Peter Kristins ætlum að fara um kvöldmatarleytið á morgun í Mývó og hitta hyskið og ruzlapakkið þar, enn veit ég ekki hvar partíIÐ (the) verður, Hildur mín kæra Hildur.. *blikkblikk* hint.. hvar verður djúsað fyrir ball? Ef þú ert þar.. þá verð ég þar!! heh.. með nýþvegna og fína bjórinn minn og pabbi þinn fær ekkert að þessum bjór mínum, í þetta skiptið.. nee annas, marr þyrfti að kíkja á kallinn og bjóða honum svona almennilega einn bjór.. samt kommon, ég var bara að geyma hann þanna í þvottvélini! (: Þetta verður magnað dansiball, vúbbbjúúíííó.
En þetta var doltil sorgar dagur í dag, í fyrsta lagi léts heimilsdýrið á heimili foreldra minni, blessuð sé minning Tuma tvö *smá þögn og sign* & svo fékk ég lítið bréf í dag með ökuskrítieinu mínu.. allt gott um það að segja nema.. ÉG BAKKAÐI Á Í DAG!!! Ég var með Ása mínum (sem hefur btw, bjargað mér úr ýmsum prísundum, förum ekki nánar útí það) í ríkinu og svo var ég bakka út, leit voða voða voða vel í kringum mig en yfirsást GREINILEGA bíll. Bíllinn sem var fyrir mér skemmdist ekki neitt en aðeins minn bíll, ekki mikið samt! Þá er bara yfirdráttur tekin fyrir viðgerðum.. guð! Ég hélt að ég myndi bara eyða mínum pénginum í fyllerí og för, en nei. Elsku Elías minn var ekkert reiður við mig, ég hélt kannski að hann myndi lemja mig go berja yfir þessu, því jújú.. hann er vanur því, en auðvita tók hann þessu eins og pollrólegur gæi.
4.tímum síðar.. Ég er búin að vera þvo og þvo, það var helvíti mikill þvottur í nótt! *púfff* ..Núna eru bara 2tímar í lúll&legg!
Jáá, ég fór líka í golf í gærkvöldi, eða ég labbaði með og horfði á Elías, Villa og Gæa í golfi.. Villi hafði afsökun fyrir öllum sínum mistkum í golfinu (sem voru allmörg) samt notaði hann það eiginlega bara að ég hefði þessi áhrif á hann.. að hann gæti ekki neitt, vírd, þegar ég var ekki að fylgjast með honum þá dúndraði voða fínt einhver lengst í rétt átt.. sonna er marr, POWERFUL! Elías var samt helvíti seigur, en þeir voru auðvita bara heppnir að ég var ekki með (ég var á svo lélegum skó sko) en ég er auvðita BEST í golfi, heh. Ég held ég hafi misst Tetres hæfileika mína, ég komst í 3 & 4 sæti á top score listanum á leikur1 í tetres..! geri aðrir betur.
Jæja þá kveður næturdrottingin með sóma & sæmd, ég mæti aftur til leiks þegar mér hentar (",)
2.6.03
Næturvakt #3
Kl. er 05.43, ég er fyrst að finna fyrir smá þreytu núna. Þetta er fyrsta nóttin mín alein, seinustu tvær nætur hef ég haft konu til að hjálpa mér og kenna. Mér gengur ágætlega allavegna, ég held það.. það kemur þá í ljós á morgun þegar kéllingarnar mæta í vinnuna. Það er alveg stórmerkilegt hvað sumar af sonna sjúkrahús kéllingum geta verið smámunasamar og stundum bara leiðinlegar.. en ég er ekki búin að lenda í neinni leiðinlegt hérna! Sem er mjögg gott.
Allavegnan Ýdalir um næstu helgi. Ég er alveg til í sonna tjald-grill-partíí-gítar.. mig langar að sofa í tjaldi með kassagítar! Hverjum langar það.. eigum við ekki að reyna fá fólk til að mæta á THE tjaldstæðið og tjalda og kassagítarast og sonna? Það er soo miklu betra yfir okkur, so fucking boring að keyra heima um nóttina, koma seint seint um morgunin og sonna! Miklu meira stemmari í því að tjalda.. haaa? Ég og Ási erum allavegna til í þenna pakka.. will you joing us??
Það var víst ekkert ægilega skemmtilegt á þessu balli þanna í gær.. fegin er ég! heh.. neeee segji sonna!
Kl. er núna orðin 05.41.. Ég var að byrja á einhverri bók og það er að klárast eitt teppi í vélinni og smá drazl í þurrkaranum og svo er þvotturinn búin!
blehhhh