3.5.03

VONBRIGÐI VONBRIGÐI VONBRIGÐI VONBRIGÐI VONBRIGÐI VONBRIGÐI VONBRIGÐI VONBRIGÐI.. ég varð mjög hrærð/skelkuð/óttaslegin/bitur og varð jafnframt fyrir miklum miklum VONBRIGÐUM, ok við fórum á ak í gær, fórum í dýrabúð, fyrsta lagi voru engar eðlur til.. daaa! Seinasta eðlan hafði farið í súesætmissjon og tekist verk sitt! Og svo spurðumst við fyrir um Tuma, ég lýsti honum vandlega, hvernig ástandið á honum væri.. herru, haldiði ekki bara að kellingin (sem fór innilega í taugarna á Birnu og Elíasi) hafi bara sagt að hann væri sko ekki óléttur, hann væri bara með sveppi!!!!!!! Tumi er semsagt EKKI ólétttur, hann er bara með einhverja sveppasýkingu sem læknast með sjávarsalti.. Guððððððððððððððððð, heimur minn hrundi til grunna. Svo enduðum við með því að kaupa, Tínu Tjernóbíl.. hehe, hún er snilllld, þetta er einhver blanda af gullfiskum, hún er, blá, appelsínugul, hvít, rauð, gul og einning með þessar fallegu svörtu döppur og strig á sér um allt, mjöggggggg fallegt dýr! Elías finnst þetta eins og e-h skordýr og reyndar líkist hún soldið einhverju kviknindi en mér fannst tilvalið að skýra hana Tjernóbíl, hún er eins og einhverjar stríðsleyfar og kjarnorkuskemdur skoltur. Allavegna gerðum góða hluti á ak, verlsuðum doltið en samt ekki nóg, fannst mér! What ever! Erum að fara attur á ak í dag, e-h út að borða með einhverjum Listgreinahóp.. blablablablablablablablablab!! Veit ekki alveg, er bara "teekkkalonganimal" eða e-h!
Ægggilega gaman, það er skóli í dag, á Laugardegi, því við fengum svo langt páskafríí, veiii! Þarf samt ekki að mæta í skólan fyrr en hálf12 þannig að það bjargaðist, og fer bara í tvo tíma! Btw, klukkan á er biluð, þanna viktoría bloggadi kl. blablabla, hún er broken! Síííjúúú

1.5.03

Hellllúúúúú... ég var að finna þessa líka fráábæru síðu, með fullt fullt af brosköllum og köllum, alllskonar! Alger snild að nota sollis, það er samt doltið flókið fyrir mig en þar sem ég á góðan grís sem kann þetta og er að reyna kenna mér og negla og festa þetta í hausinn á mér, held að honum finnst það ganga heldur treglega!
Hversu sorgleg get ég verið.. er að lesa síðuna hennar Betu Rokk, hún bloggar kannski sonna 100 sinnum á dag! Samt segist hún vera í skóla og voða mikið að gera, er samt alltaf að blogga um þetta! yeah yeah yeah! Held samt að ég fíli hana smá, hef samt ekki lesið bókina hennar en því miður heyrt lagið hennar, ég skifraði eitt sinn á síðuna hennar að lagið hennar sökkaði, kannski var þaa illa gert! en ææ, það var bara fallegt það sem ég sagði við hana, miðan við hvað aðrir voru að segja.. suss, það er alltaf verið að drulla yfir hana (ég fann ekki drulluskítakúka kall, þannig setti bara rassakall)

Það er semsagt búið að vera gott frí í allan dag, sváfum til 12 og fórum í mat var ekkert séstakt að éta, og horðum á Pleasantville og líka Hounded, æggggilega góðar myndir. Elías fór að spila NÖRDspilið sitt og ég endaði í tölvust. veit ekki alveg hvað ég á að mér að gera.
Á morgun förum við á Ak, ég er búin að skirfa í nýja nýja síman minn hvað við þurfum að kaupa og gera.. pilluna, sólarpúður, tannkrem, svitalyktareyði,teygjur, tóma cd, batterí, spyrjast fyrir um ástand Tuma (ólétta Tuma Dragonz) og tjékka á jakkafötum og kannski tattúum eða pinnum og e-h fínu við flauelspils.. og e-h fleira!
Ég er dottiní broskalla ruglið og verð að hætta! Kveð að sinna.. i be back!! Vikka chick THE

30.4.03

Daginnnnn! Þá er marr mættur á Lauga, það er fínt, samt var alveg ógurlega gott að vera bara heima (: mikið chill og matur, núna eru það ógisslegar bjúgur og læra! Ekki mjög gaman það. Það eru allir svo komnir með mikið ógeð af skólanum og það er æla um allt! alveg satt.
ææ ég er dottin í Kelly again, hef ekkert að segja nema ROCK´ON eða jú.. Tumi er óléttur! við erum að fara eignast fiskabörn.. víííííí hamingju útí geng og erum að fara kaupa eðlu á föstud. og það er frí og morgun! líf og fjörrr