19.6.07

þá er það yfirstaðið.
tónleikarnir búnir.
ég þarf ekki að hringja 1000 símtöl eða senda 5000 myspace mail (nema ég vilji það endilega) any more. þetta var í öllum orðum sagt, rosssalegt.
mikið stress, vesen útí eitt, reddingar hægri vinstri og allt sem því fylgir að kunna ekki eða hafa aldrei haldið tónleika áður. ég vissi svo ekkert hvað ég var að fara út í. en þetta heppnaðist betur en góð hróaskelda. þetta var frááábært.
en ég ætla líka minna sjálfan mig á að gera þetta ekki aftur. eða allvegana ekki í bráð.
eini mínusinn við þetta var að hvað komu fokking fáir. það safnaðist svo góður peninging, því margir borguðu tvöfalt eða þrefalt.
ég er ótrúlega ánægð með það. ég elska alla sem komu. tóku sér smá tíma og borguðu sig inn og hlustuðu. enda voru þetta yndisleg bönd útí gegn. algjörrrlega.
ég mun aldrei halda því fram (hvorki fyrr né síðar) að Akureyri sé eitthvað menningarlegur bær. fokk that. nei.
æ ég var búin að skirfa góða ræðu.
en.. nei.
takk allir sem mættu og styrtu Aflið. TAKK.
aðalfundur var líka haldin á fimmtudagskvöldið. þar var ég kosin í stjórn. takk fyrir það. á morgun verður svo fyrsti aðalafundurinn haldin. talað er um formann en ég veit ekki hvort það sé nú akkúrat minn tebolli.
elías er að fara til Vopnaf. í 4-5vikur núna í byrjun júlí að þjálfa fótbolta. þannig við arna dís verðum einar heima og svo eitthvað með annan fótin hjá pabbaling. það verður gaman. við ætlum líka í útilegu. ví. það er ekkert betra en tjald og prímus.
svo er það LungA. 19-21júlí. fokkójáh. ég, Dagný og Hekla. fimmtudagur - sunnudags. eða eitthva.. saman í tjaldi með snakk og bjór. ó mikil tilhlökkun.
en núna ætla ég að fara sækja Lilla Mömmuson í leikskólan afþví við erum að fara til læknis. hún er búin að vera lasin eins og gömul kind í rúmlega 2vikur. hor, kvef, hósta. allt í volli. elías með streptukokka og ég með hálsbólgu. raddlaus. það passar mér ekki, að vera raddlaus. neineinei.

TIL HAMINGJU MEÐ DAGIN ALLIR SAMAN....

þá er það yfirstaðið.
tónleikarnir búnir.
ég þarf ekki að hringja 1000 símtöl eða senda 5000 myspace mail (nema ég vilji það endilega) any more. þetta var í öllum orðum sagt, rosssalegt.
mikið stress, vesen útí eitt, reddingar hægri vinstri og allt sem því fylgir að kunna ekki eða hafa aldrei haldið tónleika áður. ég vissi svo ekkert hvað ég var að fara út í. en þetta heppnaðist betur en góð hróaskelda. þetta var frááábært.
en ég ætla líka minna sjálfan mig á að gera þetta ekki aftur. eða allvegana ekki í bráð.
eini mínusinn við þetta var að hvað komu fokking fáir. það safnaðist svo góður peninging, því margir borguðu tvöfalt eða þrefalt.
ég er ótrúlega ánægð með það. ég elska alla sem komu. tóku sér smá tíma og borguðu sig inn og hlustuðu. enda voru þetta yndisleg bönd útí gegn. algjörrrlega.
ég mun aldrei halda því fram (hvorki fyrr né síðar) að Akureyri sé eitthvað menningarlegur bæ. fokk that. nei.
æ ég var búin að skirfa góða ræðu.
en.. nei.
takk allir sem mættu og styrtu Aflið. TAKK.
aðalfundur var líka haldin á fimmtudagskvöldið. þar var ég kosin í stjórn. takk fyrir það. á morgun verður svo fyrsti aðalafundurinn haldin. talað er um formann en ég veit ekki hvort það sé nú akkúrat minn tebolli.
elías er að fara til Vopnaf. í 4-5vikur núna í byrjun júlí að þjálfa fótbolta. þannig við arna dís verðum einar heima og svo eitthvað með annan fótin hjá pabbaling. það verður gaman. við ætlum líka í útilegu. ví. það er ekkert betra en tjald og prímus.
svo er það LungA. 19-21júlí. fokkójáh. ég, Dagný og Hekla. fimmtudagur - sunnudags. eða eitthva.. saman í tjaldi með snakk og bjór. ó mikil tilhlökkun.
en núna ætla ég að fara sækja Lilla Mömmuson í leikskólan afþví við erum að fara til læknis. hún er búin að vera lasin eins og gömul kind í rúnlega 2vikur. hor, kvef, hósta. allt í volli. elías með streptukokka og ég með hálsbólgu. raddlaus. það passar mér ekki, að vera raddlaus. neineinei.